mánudagur 30. nóvember 2009

Umsóknarfrestur í styrki úr Rannsókna- og nýsköpunarsjóð V-Barð framlengdur til 11.12 2009

Stjórn Rannsókna- og nýsköpunarsjóðs V-Barð hefur ákveðið að framlengja umsóknarfrestinn í síðari úthlutun 2009 um tvær vikur, eða til föstudagsins 11. desember n.k. 

Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér reglur leiðbeiningar um umsóknir á heimasíðu atvest (www.atvest.is) og skila inn formlegri umsókn til atvest fyrir miðnætti 11. desember n.k.

Lagt er upp með að verkefnin séu á því sviði sem reglur og tilgangur sjóðsins segir til um, samkvæmt upplýsingum á heimasíðu atvest.

Allar nánari upplýsingar veitir atvest – Þorgeir í síma 450-3000 eða 899-0020.