miðvikudagur 5. mars 2008

Umsóknarfrestur í nám við Háskólasetur Vestfjarða

Háskólasetur Vestfjarða hefur hafið móttöku á umsóknum um frumgreinanám fyrir haustönn 2008.  Umsóknarfrestur er 10. júní.

 

 

Einnig er nú tekið við umsóknum um nám í haf- og strandsvæðastjórnun.  Umsóknarfrestur er til 5. júní.