miðvikudagur 17. mars 2010

Tilboð í rútuferðir óskast

Háskólasetur Vestfjarða óskar eftir tilboðum í rútuferðir vegna íslenskunámskeiða í ágúst og september. Tilboðin þurfa að berast fyrir 24. mars 2010. Nánari upplýsingar veitir Heiðrún Tryggvadóttir (heidrun@uwestfjords.is) í símum 450 3047 og 849 8815.