Sýnt beint frá Umhverfisþingi 2011, föstudaginn 14. október
Umhverfisþing verður haldið föstudaginn 14. október á Hótel Selfossi. Þingið fer fram annað hvert ár. Þar verður fjallað um náttúruverndarmál, þar á meðal nýútkomna Hvítbók um endurskoðun náttúruverndarlaga, friðlýsingar, ferðaþjónustu, útivist, náttúruvísindi og viðmið fyrir náttúruvernd. Heiðursgestur er Ella Maria Bisschop-Larsen, formaður Dönsku náttúruverndarsamtakanna, sem fagna 100 ára afmæli í ár.
Dagskrá þingsins er að finna á vefsíðu Umhverfisráðuneytis.
Umhverfisþingi 2011 verður streymt á vefsíðu Umhverfisráðuneytis.
Dagskrá þingsins er að finna á vefsíðu Umhverfisráðuneytis.
Umhverfisþingi 2011 verður streymt á vefsíðu Umhverfisráðuneytis.