mánudagur 9. maí 2011

Sumarstarf hjá Þjóðfræðistofu og Miðstöðvar munnlegrar sögu

Þjóðfræðistofa og Miðstöð munnlegrar sögu auglýsa eftir sumarstarfsmanni í viðtalsrannsókn um reynslu Íslendinga af dvöl í útlöndum. Starfið hentar annars vegar háskólanemum sem halda áfram námi í haust og hins vegar fólki á atvinnuleysisskrá. Umsóknarfrestur til 8.5.2011.

Nánari upplýsingar á vef Þjóðfræðistofu.