Styrkir til náms í Frakklandi
Menningar- og vísindadeild sendiráðs Frakklands á Íslandi auglýsir eftir umsóknum um námsstyrki fyrir skólaárið
2008-2009. Styrkurinn, sem miðast við tvær annir, er einkum ætlaður masters- og doktorsnemum. Nemendur í öllum námsgreinum, einnig þeim sem kenndar eru á ensku, geta sótt um.
Í styrknum er innifalið:
mánaðarleg greiðsla til hluta af framfærslu einn flugmiði milli Íslands og Frakklands á skólaári niðurfelling skólagjalda í ríkisreknum háskóla fyrirgreiðsla varðandi húsnæði (hærri húsaleigubætur) og hjálp varðandi stjórnsýslu
Tryggingar: nemendur eru skráðir í sjúkrasamlag nemenda í Frakklandi og fá alla heilbrigðisþjónustu niðurgreidda
menningarviðburðir skipulagðir af CROUS (miðstöð háskóla í Frakklandi).
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá menningar- og vísindadeild franska sendiráðsins:
Túngötu 22
P.O. Box 1750
101 Reykavík
Sími: 575 9603
renaud.durville@diplomatie.gouv.fr / rosa.davidsdottir@diplomatie.gouv.fr
Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 2. maí 2008