miðvikudagur 12. mars 2008

Styrkir Þróunarsamvinnustofnunar

Minni á að umsóknarfrestur um styrki Þróunarsamvinnustofnunar fyrir meistara- og doktorsnema rennur út 17. mars n.k.

Nánari upplýsingar á: http://www.rthj.hi.is/page/throunarsamvinnustofnun