mánudagur 17. nóvember 2008

Starfsfólk óskast í prófgæslu

Háskólasetur Vestfjarða óskar eftir traustum einstaklingum í prófgæslu nú í desember.
Um er að ræða tímavinnu á tímabilinu 2.desember-19.desember.

Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Mörthu Lilju, kennslustjóra, í síma 450 3040 eða í tölvupósti: marthalilja@hsvest.is