föstudagur 24. september 2010

Sjöunda ráðstefna International Arctic Social Sciences Association

Sjöunda ráðstefna International Arctic Social Sciences Association (ICASS) fer fram á Akureyri, 22.-26. júní 2011. Um þessar mundir er kallað eftir erindum fyrir ráðstefnuna sem ber að þessu sinni titilinn Circumpolar Perspectives in Global Dialogue: Social Sciences beyond the International Polar Year.

Frekari upplýsingar má nálgast hér.