fimmtudagur 11. febrúar 2010

Sjávarlíffræðing vantar í Ólafsvík

Sjávarrannsóknarsetrið Vör í Ólafsvík auglýsir eftir sjávarlíffræðingi til starfa í rannsóknarteymi um fæðuvef í Breiðafirði. Umsækjendur skulu vera með doktorsgráðu í sjávarlíffræði eða skyldum greinum. Frekari upplýsingar hér