fimmtudagur 17. febrúar 2011

Sex vikna námskeið í stjórnsýslurétti

Forsætisráðuneytið í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands og Félag forstöðumanna ríkisstofnana býður sex vikna námskeið í stjórnsýslurétti fyrir starfsmenn stjórnsýslu ríkisins, ráðuneyta og stofnana, einnig opið starfsfólki sveitarfélaga 3. mars- 8. apríl. Námskeiðið er hægt að sækja í gegnum fjarfundabúnað við Háskólasetrið sé þess óskað.

 

Þátttökugjald er 52.000,- en umsýslugjald vegna fjarbúnaðar getur lagst ofaná.

 

Skráning: HÉR

Frekari upplýsingar: HÉR