mánudagur 23. maí 2011

Safnfræðsla - að læra og kenna á safni eða setri

Dagana 26.-28. ágúst 2011 fer fram helgarnámskeið í safnfræðslu að Hrafnseyri við Arnarfjörð. Námskeiðið fer fram á vegum Hrafnseyrar safnsins og Rannsóknarseturs í safnafræðum við Háskóla Íslands.

Allar nánari upplýsingar má nálgast hér.