mánudagur 2. febrúar 2009

Rannsóknarstyrkur fyrir meistaranema um endurnýjanlega orkugjafa

Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða auglýsir rannsóknarstyrk til meistaranema til að framkvæma könnun á kostum og göllum hafstrauma sem orkugjafa. Nánari upplýsingar á ensku.