fimmtudagur 28. apríl 2011

Próftafla aðgengileg á vef

Próftafla fjarnema og annarra nema sem taka próf í Háskólasetrinu er nú aðgengileg hér á vefsíðu fjarnámsins undir próf. Nemendur eru hvattir til að kynna sér próftöfluna og ganga úr skugga um að þeir séu skráðir í sín próf hjá Háskólasetri Vestfjarða. Ef nemendur eru ekki skráðir á þessa próftöflu eru þeir beðnir um að hafa samband við kennslustjóra Háskólaseturs.

Allar nánari upplýsingar á má nálgast á undir Fjarnám hér á síðunni.