mánudagur 19. september 2011

Prófessorsstaða Jóns Sigurðssonar

Háskóli Íslands hefur auglýst lausa til umsóknar prófessorsstöðu Jóns Sigurðssonar sem stofnað er til í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jóns.  

Stöðunni fylgir rannsókna- og kennsluskylda við Háskóla Íslands auk starfsskyldna við Rannsóknarsetur HÍ á Vestfjörðum. Allar nánair upplýsingar má nálgast á Starfatorgi.