föstudagur 4. desember 2009

Próf í Háskólasetrinu

Haustannarprófin eru nú hafin í Háskólasetrinu.  Fjölmargir fjarnemar við háskóla á Íslandi taka próf sín í Háskólasetrinu og eru þeir beðnir um að skoða töfluna og ganga úr skugga um að þeir séu rétt skráðir í próf.  Þeir sem finna ekki prófin sín í töflunni eða eru rangt skráðir eru beðnir um að hafa samband við kennslustjóra Háskólaseturs.  Próftöfluna má finna hér.