Norðurslóðir, náttúra og mannlíf - ráðstefna á vegum Hafíssetursins á Blönduósi
Blönduósbæjar opna Hafíssetrið. Hér að neðan má sjá dagskrá dagsins.
Ávarp og setning: Arnar Þór Sævarsson bæjarstjóri Blönduósbæjar.
I. MÁLÞING
Ráðstefnustjóri: Skúli Skúlason rektor Háskólans á Hólum í Hjaltadal.
Þór Jakobsson veður- og hafísfræðingur:
Nokkur orð um sjóleiðina norður til Kína.
Ingibjörg Jónsdóttir landfræðingur og dósent við Raunvísindadeild Háskóla Íslands:
Hafískönnun og rannsóknir.
Halldór Björnsson haf- og veðurfræðingur, deildarstjóri á Veðurstofu Íslands:
Loftslagsbreytingar - áhrif og afleiðingar.
Kaffihlé kl. 14:30 - 15:00
Níels Einarsson mannfræðingur og forstöðumaður Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar:
Mannlíf, loftslag og lýðheilsa á norðurslóðum.
Trausti Valsson skipulagsfræðingur og prófessor, verkfræðideild Háskóla Íslands:
Breytt heimsmynd í norðri á 21. öld.
Rögnvaldur Ólafsson eðlisfræðingur og prófessor við Raunvísindadeild Háskóla Íslands:
Hafíssetrið á Blönduósi í litrófi safna og setra á Íslandi.
Skúli Skúlason slítur málþingi.
II. Framhald í bíósal kl. 17:00
Leiðangur inn í botn Scoresbysunds. Frumsýning heimildarmyndar eftir Svein M. Sveinsson
kvikmyndagerðarmann. Þór Jakobsson segir frá fræðslu- og könnunarferð á kanadíska
skipinu Explorer á Austur-Grænlandi í ágúst 2006.
III. Framhald í Hafíssetrinu kl. 18:00
Arnar Þór Sævarsson opnar Hafíssetrið þriðja sumarið og slítur ráðstefnunni. Boðið verður
upp á léttar veitingar.
AÐGANGUR ÓKEYPIS,
A L L I R V E L K O M N I R !
Nánari upplýsingar í síma 4524848
Netfang: hafis@blonduos.is
http://www.blonduos.is/vita.asp?singleNews=1198