þriðjudagur 10. ágúst 2010

Námskeið: Markaðssetning vöru og þjónustu

Símenntun Háskólans á Akureyri býður upp á námskeiðið Markaðssetning vöru og þjónustu haustið 2010. Námskeiðið í boði í fjarnámi og er ígildi 6 ECTS eininga.

Nánari upplýsingar og námskeiðslýsing.
Kennsluáætlun.

Nánari upplýsingar og skráning í símum 460-8090 og 468091.
Einnig á vefsíðu Símenntunar HA.