Námskeið: Íslenskur sjávarútvegur - frá auðlind til neytenda
Haustið 2011 býður Símenntun Háskólans á Akureyri upp á námskeiðið „Íslenskur sjávarútvegur - frá auðlind til neytend. Hvar verða verðmætin til?". Námskeiðið er sniðið fyrir starfsmenn sjávarútvegsfyrirtækja sem eru með háskólamenntun en er einnig opið öllum sem eru að lágmarki með 90 eininga framhaldsskólamenntun. Námskeiðið er í boði í fjarkennslu þangað sem þess er óskað. Takmarkaður fjöldi þátttakenda.
Allarn nánari upplýsingar má nálgast hér.
Allarn nánari upplýsingar má nálgast hér.