Lundarannsóknir í Vestmannaeyjum
Fimmtudaginn 29. janúar kl. 12:15-12:45 flýtur Hálfdan Helgi Helgason, meistaranemi í líffræði við HÍ, erindi fyrir hönd Náttúrurstofu Suðurlands.
Erindið nefnir hann: Lundarannsóknir í Vestmannaeyjum.
Fræsðluerindið er á vegum Samtaka náttúrustofa og er hægt að fylgjast með í gegnum fjarfund í Háskólasetri Vestfjarða, í þróunarsetri í Patreksfirði og í rannsóknarsetri í Bolungarvík. Frekari upplýsingar í tilkynningu frá Samtökum náttúrustofa.