Lítið land, mikil saga. Fyrirlestur um sögu Lettlands
Þann 18. nóvember halda Lettar upp á þjóðhátíðardag sinn. Af því tilefni munu tveir meistaranemar í haf- og strandsvæðastjórnun halda erindi um sögu Lettlands fimmtudaginn 18. nóvember klukkan 12:00 í stofu 1-2 í Háskólasetri Vestfjarða. Fyrirlesturinn er opinn öllum og fer fram á ensku.
Frekari upplýsingar um efni erindisins má nálgast á ensku.
Frekari upplýsingar um efni erindisins má nálgast á ensku.