miðvikudagur 20. janúar 2010

Kynningar á meistaraprófsverkefnum í janúar 2010

Í vikunni fara fram nokkrar kynningar á meistaraprófsverkefnum útskriftarnema í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Kynningarnar fara fram í Háskólasetrinu og eru sendir út með netbúnaðinum Skype þar sem fyrirlesarar, leiðbeinendur og prófdómarar eru staddir víðsvegar í heiminum. Erindin eru opin öllum áhugasömum og fara fram í stofu 1-2.

Fimmtudagur 21. janúar

 

13:30
Traian Leu
Estimating the Impacts of Bridges on Juvenile Atlantic Cod, Gadus morhua, in Icelandic Fjords
Leiðbeinandi: Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir

 

15:00
Jacob Kasper
Spatial and Temporal Trends of Fifteen Noncommercial fin-fish species in Iceland between 1985 and 2009
Leiðbeinandi: Höskuldur Björnsson

 

Föstudagur 22. janúar

 

12:10
Astrid Dispert
On the importance of including metadata when dealing with Local Ecological Knowledge
Leiðbeinandi: Chris Miller

 

14:30
Henry Fletcher
Opportunities for Greater Public Participation in the Natural Sciences: a Case Study of the Alde and Ore
Futures ICZM Project, Suffolk, UK

Leiðbeinandi: Rodrigo Menafra

 

16:00
Danielle Stollack
An Exploratory Study of a Situated Learning-to-Change Process in 3 Eastern Cape Coastal Communities
Leiðbeinandi: Rob O'Donoghue


Nemendur og kennarar fyrsta útskriftarhóps CMM námsins í siglingu um Ísafjarðardjúp í september 2008.
Nemendur og kennarar fyrsta útskriftarhóps CMM námsins í siglingu um Ísafjarðardjúp í september 2008.