miðvikudagur 19. ágúst 2009

Kennsla að hefjast í frumgreinanámi

Kennsla í frumgreinanámi hefst fimmtudaginn 20.ágúst samkvæmt stundaskrá.  Kennsla í fjarnámi á frumgreinasviði hefst einnig í þessari viku.  Fjarnemar eru hvattir til að fylgjast með á Námsneti Háskólaseturs.  Fjarnemar sem eru að hefja nám á 1.önn frumgreinanáms eiga að mæta í staðarlotu í Háskólasetrinu n.k. helgi, 21.-23.ágúst samkvæmt dagskrá.