mánudagur 21. apríl 2008

Kennarar óskast í frumgreinanám

Háskólasetur Vestfjarða óskar eftir stundakennurum í frumgreinanám skólaárið 2008-2009.

Um er að ræða kennslu í eftirfarandi greinum:
  • Stærðfræði
  • Efnafræði
  • Eðlisfræði
Gerð er krafa um háskólamenntun.

Nánari upplýsingar veitir Martha Lilja M. Olsen, kennslustjóri í síma 450 3041 eða í netpósti á netfangið marthalilja@hsvest.is