,,Kaþólskir Vestfirðir í fortíð og nútíð”
Málþing að Hrafnseyri föstudaginn 22. ágúst 2008
Fjallað verður um sögu miðaldakristni á Vestfjörðum og þær breytingar sem nú eru að verða með fjölda nýrra íbúa, sem margir hverjir aðhyllast kaþólskan sið.
Aðstandendur: Safn Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri, Vestfirðir á miðöldum, Háskólasetur Vestfjarða, Fjölmenningarsetur, Héraðsskjalasafnið á Ísafirði og Vestfjarðaprófastsdæmi.
Dagskrá:
Kl. 10:30 Rútuferð frá Ísafirði.
Kl. 11:30 Súpa og brauð á Hrafnseyri.
Kl. 12:30 Málþingið sett.
Kl. 12:40 Torfi H. Tulinius:,,Kaþólskur siður á Vestfjörðum frá landnámi til Spánverjavíga
Kl. 13:05 Einar Sigurbjörnsson: ,,Bæn Kolbeins Tumasonar."
Kl. 13:30 Fyrirspurnir/umræður
Kl: 13:45 Gunnvör Karlsdóttir: ,,Far niðr, fjandi, ok gakk eigi framarr". - Um viðureign Guðmundar Arasonar við óvættina Selkollu (í Steingrímsfirði).
Kl: 14:10 Margaret Jean Cormack: ,,Kirkjur og dýrlingar á Vestfjörðum á miðöldum."
Kl: 14:35 Fyrirspurnir/umræður.
K. 14: 50 Kaffi.
Kl. 15:20 Helga Kress: ,,Skriftamál Ólafar ríku."
Kl. 15:45 Micaela Kristin-Kali: "And They Lived Happily Ever After:Roman Catholics in Iceland at the Reformation".
Kl. 16:10 Anna Wojtinskaja: "Being Pole, being Catholic - Polish Catholics in the Westfjords".
Kl. 16:35 Umræður
Kl. 17:15 Samkirkjuleg bænagjörð.
Kl. 18:00 Rútuferð til Ísafjarðar.
Kl. 20:00 Sameiginlegt borðhald Tjöruhúsinu í Neðstakaupstað
Rútuferðir og kaffi í boði aðstandenda málþings.
Súpa og brauð á Hrafnseyri 500 kr.
Glæsileg fiskiréttamáltíð í Tjöruhúsinu 3000 - 3500 kr.
Vinsamlegast sendið tilkynningu um þátttöku á netfangið andrea@snerpa.is
Þátttakendur eru beðnir um að tilgreina hvort þeir taki þátt í:
* rútuferð frá Ísafirði að Hrafnseyri og til baka.
* súpu í hádeginu á Hrafnseyri.
* sameiginlegu borðhaldi í Tjöruhúsinu í Neðstakaupstað.
Nánari upplýsingar í s. 848-2068 og s. 862-9908.
Andrea S. Harðardóttir
starfsmaður ,,Vestfjarða á miðöldum"