þriðjudagur 1. júlí 2014

Hreinsun plasts úr heimshöfunum

Þann 24. september fer fram alþjóðleg ráðstefna í Hörpu á vegum Umhverfisstofnunar undir yfirskriftinni „Vertu með í að hreinsa plastið úr heimshöfunum“. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Umhverfisstofnunar.