föstudagur 24. október 2008

Háskólsetur óskar eftir starfsmanni við ræstingar

Háskólasetur Vestfjarða óskar eftir starfsmanni í hlutastarf við ræstingar. Um er að ræða uppmælda ræstingu í húsnæði Háskólaseturs og annarra stofnana við Suðurgötu 12 á Ísafirði.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Arnfjörð, sími 450-3043 eða arnfjord@hsvest.is

Umsóknir sendist sem viðhengi á arnfjord@hsvest.is eða í pósti á Háskólasetur Vestfjarða, b.t. Sigurðar Arnfjörð, Suðurgötu 12 400 Ísafirði.

Umsóknarfrestur er til og með 31. október.