Háskólasetur og Fræðasetur HÍ í Bolungarvík með fræðsluerindi opin almenningi
Háskólasetur Vestfjarða, í samvinnu við Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands í Bolungarvík, stendur fyrir fjölbreyttum fræðsluerindum í haust. Erindin verða haldin á ensku og munu þau fara fram á fimmtudögum.
Dagskrá.
Frekari upplýsingar veita:
Pernilla Rein (v/ erinda á vegum Háskólaseturs),
pernilla@hsvest.is, sími: 450-3044
Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir (v/ erinda á vegum Fræðaseturs í Bolungarvík),
gaol@hi.is, sími: 456-1221