miðvikudagur 2. september 2009

Háskólasetur Vestfjarða auglýsir eftir fagstjóra

Háskólasetur Vestfjarða leitar að kraftmiklum einstaklingi í krefjandi starf fagstjóra meistaranáms í haf- og strandsvæðastjórnun. Staðan er auglýst til tíu mánaða vegna barneignarleyfis með möguleika á framlengingu. Sjá nánari upplýsingar í auglýsingu um starfið.