Háskólasetrið óskar eftir kennslustjóra
Háskólasetur Vestfjarða leitar að kraftmiklum og metnaðarfullum kennslustjóra í fullt starf. Kennslustjóri hefur umsjón með öllu sem viðkemur þjónustu við nemendur og kennara við Háskólasetur Vestfjarða, þar með talið fjarnámi, frumgreinanámi, prófum, nemendaskráningu, kennsluumsjónarkerfi og samningum við kennara í samræmi við fjárhagsáætlun.
Nánari upplýsingar í auglýsingu.
Nánari upplýsingar í auglýsingu.