þriðjudagur 7. maí 2013

Gestafyrirlestur um skipulagsmál

Dirk Werle frá umhverfisrannsóknarstofnuninni Aerde Environmental Resarch í Halifax, Nova Scotia heldur gestafyrirlestur í námskeiðinu Principles of Planning miðvikudaginn 8. maí kl. 13:-15:00. Fyrirlestur Dirk Werle ber titilinn „Planning tools to support coastal hazard response and management - Using Earth observation satellites for hurricane damage assessment in the Caribbean coastal zone: Regional, national and local scales." En hér er um að ræða verkefni sem er á vegum stofnananna NASA, CSA og CDEMA.

Fyrirlesturinn fer fram í stofu 1-2 í Háskólasetrinu er opinn öllum áhugasömum.