Framandi og ágengar tegundir á Íslandi
Fimmtudaginn 27. janúar næstkomandi kl. 12.15-12.45 flytur Menja von Schmalensee, líffræðingur á Náttúrustofu Vesturlands erindi sitt: "Framandi og ágengar tegundir á Íslandi".
Fylgjast má með erindinu í gegnum fjarfundarbúnaði í Bolungarvík og Hólmavík. Nánari upplýsingar hér.
Fylgjast má með erindinu í gegnum fjarfundarbúnaði í Bolungarvík og Hólmavík. Nánari upplýsingar hér.