miðvikudagur 23. nóvember 2011

Fræðsluerindi náttúrustofa um hópatferli andarunga FELLUR NIÐUR VEGNA VEIKINDA

Fræðsluerindi Náttúrustofu hefjast í haust með fyrirlestri Ránar Þórarinsdóttur frá Náttúrustofu Austurlands og nefnist erindi hennar Hópatferli andarunga.


Tími: FELLUR NIÐUR VEGNA VEIKINDA

Fræðsluerindin eru send út í gegnum fjarfundabúnað og má nálgast í Bolungarvík í Rannsóknasetrinu, á Ísafirði í háskólasetri og í Hólmavík í Þróunarsetri.