Fræðsluerindi Samtaka náttúrustofa
Samtök náttúrustofa standa fyrir fjölbreyttum fræðsluerindum í fjarfundabúnaði um allt land. Næsta erindi fer fram fimmtudaginn 30. október kl. 12.15-12.45 en þá flytur Aðalsteinn Örn Snæþórsson, líffræðingur erindi sem hann nefnir: "Fýllinn í Jökulsárgljúfrum".
Nánari upplýsingar með lista yfir þá staði sem erindin fara fram á má nálgast hér.
Nánari upplýsingar með lista yfir þá staði sem erindin fara fram á má nálgast hér.