miðvikudagur 23. febrúar 2011

Fræðsluerindi Náttúrustofa

Fimmtudaginn 24. febrúar nk. kl. 12:15-12:45 flytur Yann Kolbeinsson, líffræðingur á Náttúrustofu Norðausturlands, erindi sitt: "Komur amerískra flækingsfugla til landsins".

Á meðfylgjandi auglýsingu má sjá hvar hægt er að fylgjast með erindinu.