Fræðsluerindi Nátturustofa
Fimmtudaginn 27. nóv klukkan 12.15 - 12.45 fer fram fræðsluerindi á vegum Samtaka náttúrustofa. Erindið fer fram í fjarfundabúnaði á Ísafirði og Hólmavík. Að þessu sinni flytur Jón Ágúst Jónsson, líffræðingur erindi sem hann nefnir: "Áhrif skógræktaraðgerða á viðarvöxt og kolefnisbindingu í ungum asparskógi". Nánari upplýsingar má nálgast hér.