Fisksjúkdómar og fiskaónæmisfræði - Alþjóðleg ráðstefna á Íslandi
Vakin er athygli á alþjóðlegri ráðstefnu „International Conference on Fish Diseases and Fish Immunology" sem haldin verður á Radison SAS Hótel Saga, dagana 6.-9. sept. 2008. Ráðstefna þessi er haldin í tilefni 60 ára afmælis Tilraunastöðvar HÍ í meinafræði að Keldum.
Skilafrestur útdrátta er til 15. apríl næstkomandi.
Allar frekari upplýsingar má finna á heimasíðu ráðstefnunnar.