fimmtudagur 29. desember 2011

Arctic Frontiers 24.01.2012-28.01.2012, Tromsö

Aukinni sókn manna á norðurheimskautssvæðið fylgja hagrænar, pólitískar og félagslegar breytingar fyrir ríkin á norðurslóðum sem og fyrir vistkerfin. Það er því mikilvægt að stjórna verkum manna á norðurslóðum til að vernda umhverfi og viskerfi í fyrirsjáanlegri framtíð.

Arctic Frontiers ráðstefnan er vettvangur fyrir alla hagsmunaaðila á norðurslóðum til að skilgreina forgangsröðun fyrir þróun og rannsóknir undir kjörorðinu Jafnvægi milli nýtingar og verndun vistkera (Balancing human use and ecosystem protection).

Markmið Arctic Frontiers ráðstefnunnar er að veita betri heildrænan skilning á norðurslóðum og stuðla að sjálfbærri nýtingu sem byggir á vísindalegum grunni, menningarlegri næmni og samstarfi yfir landamæri.


Frekari upplýsingar og skráning: www.arcticfrontiers.com