miðvikudagur 8. október 2008

Alþjóðlegt málþing um landslag

Þjóðfræðistofa á Hólmavík stendur fyrir alþjóðlegu málþingi um landslag, dagana 10. - 11. október. Málþingið er haldið í samstarfi við Land- og ferðamálafærðiskor Háskóla Íslands og Rannsóknarmiðstöð ferðamála. Málþingið er undir yfirskriftinni Leiðir að landslagi eða Routs to Landscapes og hefst föstudaginn 10. október kl. 14. Það er öllum opið og fer fram á Café Riis á Hólmavík og er öllum opið. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Þjóðfræðistofu