9:00 ‒ 9:15 Setning
Þórunn Sigurðardóttir, rannsóknarprófessor við Árnastofnun, setur málþingið fyrir hönd Guðmundar Hálfdanarsonar, sviðsforseta Hugvísindadeildar og Jóns Sigurðssonar prófessors, Háskóla Íslands.
Anne-Tamara Lorre, sendiherra Kanada á Íslandi: Fáein orð um samband Kanada og Íslands á sviði menningar og rannsókna.
9:15‒9:30: Kynning á verkefninu Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða
Birna Bjarnadóttir og Ingi Björn Guðnason, verkefnisstjórar.
9:30 ‒ 11:00 ― Íslendingasögur og nútíminn
Andrew McGillivray: Love, Lust and Pathos in Fóstbræðrasaga.
Dustin Geeraert: From the West Fjords to World Literature. The Modern Revenge of a Medieval Skald.
Ármann Jakobsson: Alfred Hitchcock og Íslendingasögurnar.
11:00-11:15 ― Kaffi
11:15‒12:00 ― Það rís úr Djúpinu
Þórunn Sigurðardóttir: „Sá er tók fyrir sig að láta uppskrifa allar sögur og handskrifaðar bækur íslenskar“ ‒ Menningariðja við Ísafjarðardjúp á 17. öld.
12:00‒13:30 ― Hádegishlé
13:30‒14:30 ― Veraldarstígar í Djúpinu
Christopher Chrocker: Mæðgin. The Poetry of Theodóra and Jón Thoroddsen.
Gunnar Þorri Pétursson: "The Secret Revealed": The Ísafjörður Library and the Last Writings of Arnór Hannibalsson
14:30‒15:30 ― Hornstrandir og módernismi
Andrea Harðardóttir: ,,Hún Bína mín“ – Jakobína Sigurðardóttir frá Hælavík í Sléttuhreppi.
Ásta Kristín Benediktsdóttir: Í leit að réttu formi. Módernistinn Jakobína Sigurðardóttir.
15:30‒16:00 ― Vestfirskt tónlistaratriði og kaffi
16:00‒17:00 ― Meginlandið í Djúpinu
Birna Bjarnadóttir: Af töfrafjalli Thomasar Manns í heimsljós Halldórs Laxness.
Eiríkur Örn Norðdahl les úr væntanlegri skáldsögu sinni Hans Blær.