
In the history of Icelandic literature, the creative power of the Westfjords is striking. The purpose of the symposium is to explore the great subject, also in order to draw a map of some of those manuscripts and literary works from medieval times to modernity that surface from the Deep of Ísafjörður. The symposium is part of the project Perceiving the Creative Power of the Westfjords, its objective being to gather material for a book on the history of literature and culture in the Westfjords-region. The project draws on the experience of The Icelandic Field School, an annual summer course held in the Westfjords (2008‒2015) by the Department of Icelandic Language & Literature, University of Manitoba, and the collaboration established during those summers between the department and the University Centre of the Westfjords. The benefactor of the project is Guðmundur Hálfdánarson, Dean of Humanities and Jón Sigurðsson Professor at the University of Iceland, and the project managers are Birna Bjarnadóttir and Ingi Björn Guðnason, literary scholars.
Program
9:00 ‒ 9:15 Setning
Þórunn Sigurðardóttir, rannsóknarprófessor við Árnastofnun, setur málþingið fyrir hönd Guðmundar Hálfdanarsonar, sviðsforseta Hugvísindadeildar og Jóns Sigurðssonar prófessors, Háskóla Íslands.
Anne-Tamara Lorre, sendiherra Kanada á Íslandi: Fáein orð um samband Kanada og Íslands á sviði menningar og rannsókna.
9:15‒9:30: Kynning á verkefninu Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða
Birna Bjarnadóttir og Ingi Björn Guðnason, verkefnisstjórar.
9:30 ‒ 11:00 ― Íslendingasögur og nútíminn
Andrew McGillivray: Love, Lust and Pathos in Fóstbræðrasaga.
Dustin Geeraert: From the West Fjords to World Literature. The Modern Revenge of a Medieval Skald.
Ármann Jakobsson: Alfred Hitchcock og Íslendingasögurnar.
11:00-11:15 ― Kaffi
11:15‒12:00 ― Það rís úr Djúpinu
Þórunn Sigurðardóttir: „Sá er tók fyrir sig að láta uppskrifa allar sögur og handskrifaðar bækur íslenskar“ ‒ Menningariðja við Ísafjarðardjúp á 17. öld.
12:00‒13:30 ― Hádegishlé
13:30‒14:30 ― Veraldarstígar í Djúpinu
Christopher Chrocker: Mæðgin. The Poetry of Theodóra and Jón Thoroddsen.
Gunnar Þorri Pétursson: "The Secret Revealed": The Ísafjörður Library and the Last Writings of Arnór Hannibalsson
14:30‒15:30 ― Hornstrandir og módernismi
Andrea Harðardóttir: ,,Hún Bína mín“ – Jakobína Sigurðardóttir frá Hælavík í Sléttuhreppi.
Ásta Kristín Benediktsdóttir: Í leit að réttu formi. Módernistinn Jakobína Sigurðardóttir.
15:30‒16:00 ― Vestfirskt tónlistaratriði og kaffi
16:00‒17:00 ― Meginlandið í Djúpinu
Birna Bjarnadóttir: Af töfrafjalli Thomasar Manns í heimsljós Halldórs Laxness.
Eiríkur Örn Norðdahl les úr væntanlegri skáldsögu sinni Hans Blær.