Námskeið í boði

Háskólasetur Vestfjarða, í samvinnu við Háskólann á Akureyri og  samstarfsnet opinberu háskólanna á Íslandi, getur boðið upp á fjölda námskeiða sem tengjast nýsköpunarverkefnum efnislega og gagnast nemendum þannig við framkvæmd eigin hugmynda.

Eftirfarandi námskeið eru í boði í fjarnámi eða lotunámi. Nemandinn útbýr eigin námsáætlun ásamt leiðbeinendum og kennslustjóra og tekur áætlunin mið af nýsköpunarverkefni nemandans, fyrra námi hans og reynslu. Eðli máls samkvæmt getur eftirfarandi listi aldrei verið tæmandi og á það sérstaklega við um námskeið sem tengjast nýsköpunarverkefninu faglega. Nemandinn og leiðbeinendur eru því hvattir til að hafa augun opin fyrir öðrum námskeiðum, sem þurfa þó að fá samþykki meistaranámsnefndar. Hafa ber í huga að nemandinn gæti þurft að greiða þátttökugjald og annan kostnað þegar við á.

Námskeiðin hér að neðan eru bæði á meistarastigi og grunnstigi (bakkalárstigi). Athugið að sérstakar reglur gilda um fjölda eininga á grunnstigi.

Háskólasetur Vestfjarða

Öll námskeið í meistaranámi í haf- og strandsvæðastjórnun eru í boði fyrir nema í Sjávartengdri nýsköpun.

Háskólinn á Akureyri

Haustönn
LFE1106 Líffræði - 6 ECTS
EFN1106 Almenn efnafræði - 6 ECTS
LFT1106 Líftækni - 6 ECTS
LEF1106 Lífefnafræði - 6 ECTS
SKI1106 Íslenskur sjávarútvegur - 6 ECTS
FIE1106 Fiskeldi I - 6 ECTS
HVF1106 Haf- og veðurfræði - 6 ECTS
SJL1106 Sjávarlíffræði - 6 ECTS
FHB2106 Fjárhagsbókhald - 6 ECTS
FJÁ2106 Fjármál I (fyrirtækja) - 6 ECTS
MAR2106 Markaðsfræði I - 6 ECTS
STJ2106 Stjórnun I - 6 ECTS
ÞJÓ2106 Þjóðhagfræði I - 6 ECTS
KOS2106 Kostnaðarbókhald - 6 ECTS
SKS2106 Skattaskil - 6 ECTS
MAR2306 Markaðssetning þjónustu - 6 ECTS
NEY2106 Neytendahegðun - 6 ECTS


Vorönn
EFN1216 Hagnýt efnafræði - 6 ECTS
FIF1106 Fiskifræði - 6 ECTS
ÖRV1106 Överufræði - 6 ECTS
MFR1106 Matvælafræði - 6 ECTS
MAT1106 Fiskur sem matvæli - 6 ECTS
AUH1106 Auðlinda- og umhverfishagfræði - 6 ECTS
VIN1103 Vinnslutækni - 6 ECTS
GFR1226 Gæðaframleiðsluferlar - 6 ECTS
ÁRS2106 Ársreikningurinn - 6 ECTS
REK2106 Rekstrarhagfræði I - 6 ECTS
GÆÐ2106 Gæðastjórnun I - 6 ECTS
RKS2106 Rekstrarstjórnun - 6 ECTS
ÁÆT2106 Áætlanagerð - 6 ECTS
VÖR2106 Vöruþróun og nýsköpun - 6 ECTS
MAR2203 Markaðsfræði II ( Auglýsingar og kynningarmál)

 

Mögulegt er að taka námskeið við aðra opinbera háskóla, í gegnum samstarfsnet opinberu háskólanna, að uppfylltum skilyrðum. 

Sjá nánari upplýsingar í kennsluskrám skólanna:


Landbúnaðarháskóli Íslands


Haustönn

05.34.02  Auðlinda- og umhverfishagfræði

 

Vorönn

 

04.78.02  Íslensk hlunnindi – 4 ECTS 


Háskólinn á Hólum

Haustönn
ÚTU2006 Útivist og upplifun - 6 ECTS
FER1206 Ferðamál - 6 ECTS
MAR1306 Markaðsfræði - 6 ECTS
FJR1106 Fjárhagur og rekstur - 6 ECTS
INF1008 Inngangur að fiskeldisfræðum - 8 ECTS


Vorönn
STJ2006 Stjórnun - 6 ECTS
AFF1006 Afþreying ferðafólks - 6 ECTS
MEA1706 Menningararfur er auðlind - 6 ECTS
MOM2606 Matur og menning - 6 ECTS
MOA2606120 Minjagripir og alþýðulist - 6 ECTS
NÁF2306 Náttúrutengd ferðaþjónusta - 6 ECTS
SOS2706 Sveitir og sjávarbyggðir - ferðaþjónusta í dreifbýli - 6 ECTS
VON2806 Vöruþróun og nýsköpun - 6 ECTS
ÁOR1906 Áætlanagerð og rekstrargreining - 6 ECTS
UMF1706 Umhverfismál fiskeldis - 6 ECTS


Háskóli Íslands


Haustönn
MAT702F Rannsóknir og þróun í matvælavinnslu og matvælaverkfræði - 4 ECTS (haust og vor)
NÆR004M Matur og menning - 10 ECTS
SAF501G Söfn sem námsvettvangur - 10 ECTS


Vorönn
MAT606G Vöruþróun - 8 ECTS
MAT609M Vöruþróun matvæla - 8 ECTS
MAT610M Stjórnun og rekstur matvælafyrirtækja - 6 ECTS - kenntum í lotum
MAT801F Lífvirk efni úr hafinu - 6 ECTS
NÆR004M Matur og menning - 10 ECTS
SAF602M Markaðs - og kynningarmál í safnastarfi - 10 ECTS


Einnig bendum við á þann möguleika að nemendur geta sótt námskeið við aðra íslenska háskóla sem og erlenda, séu þau í samræmi við fyrirframgerða námsáætlun og að fengnu samþykki meistaranámsnefndar. Skráningarkostnað vegna slíkra námskeiða ber nemandinn sjálfur. Sjá nánar í kennsluskrám Háskólans á Bifröst og Háskólans í Reykjavík:


Háskólinn á Bifröst

Háskólinn í Reykjavík