Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur er 15. febrúar fyrir besta möguleikann á inngöngu. 

Seinni umsóknarfrestur er 15. apríl. Umsóknir sem berast eftir það eru teknar til greina ef enn eru laus pláss.

Frekari fyrirspurnir um meistaranám í sjávarbyggðafræði má senda á netfangið info@uw.is.

 

Umsóknir sendist í gegnum samskiptagátt Uglu Háskólans á Akureyri. Þar er einnig hægt að fylgjast með umsókninni:

Smellið hér til að sækja um.