Lokaritgerð
Þar sem námið í Sjávarbyggðfræðum er rétt að hefja göngu sína eru enn ekki til eldri ritgerðir í Skemmunni, kröfur verður þó þær sömu og í Haf- og strandsvæðastjórnun. Nemendur geta unnið lokaverkefni í samstarfi við samstarfsháskóla, fyrirtæki, stofnanir eða félagasamtök hérlendis eða erlendis, en slíkt er háð samþykki meistaranámsnefndar.