Nemendur

Meistaranámið í sjávarbyggðafræði er alþjóðlegt þverfaglegt nám. Námsbakgrunnur nemenda er fjölbreyttur, allt frá landfræði, hagfræði og félagsvísindum til opinberrar stjórnsýslu og fjölmiðlafræði. Meistaranámið er einnig alþjóðlegt að því leyti að nemendur koma víðsvegar að úr heiminum.