Strandagaldur

Strandagaldur hefur byggt upp sýningar og söfn á þrem stöðum á Ströndum sem tengjast göldrum á Íslandi. Þessar sýningar og söfn hafa kallað á margvíslegar rannsóknir og bjóða upp á efni og aðstöðu til frekari rannsókna sem tengjast þjóðtrú Íslendinga fyrr og nú.