Snjóflóðasetur Veðurstofu Íslands
Snjóflóðasetur Veðurstofu Íslands er með sex starfsmenn og sinnir snjóflóðarannsóknum fyrir allt land um leið og það veitir þjónustu, ekki síst þegar hættuástand skapast. Snjóflóðasetrið fer með vöktun, skráningu, hættumat, rannsóknir og ráðgjöf fyrir allt landið. Snjóflóðasetrið er til húsa í Vestrahúsinu/Háskólasetri.