Matís

Hjá útibúi Matis á Ísafirði hafa verðið um 3 starfsmenn, sem hafa m.a. sinnt þorskeldisrannsóknum. Útibúið er til húsa í Vestrahúsinu/Háskólasetri en er nú í endurskipulagningu.