Verð á ráðstefnu um íslenska þjóðfélagið 2022
Ráðstefnugjald: Þeir ráðstefnugestir sem greiða þátttökugjald fyrir 5. maí 2022 greiða 15.000 kr.
Frá og með 5. maí hækkar þátttökugjald í 20.000 kr.
Innifalið í ráðstefnugjaldi er þátttaka í ráðstefnu, ráðstefnugögn, 2 léttir hádegisverðir og kaffiveitingar í hléum.
Vettvangsferð og 3 rétta kvöldverður: Vettvangsferð og sameiginlegur þriggja rétta kvöldverður á föstudeginum.
Nánar síðar: 5.000 kr.