Auðunn Arnórsson

Auðunn Arnórsson, fæddur 1968, er með M.A.-gráðu í sögu og stjórnmálafræði frá Albert-Ludwigs-háskóla í Freiburg í Þýzkalandi og meistaragráðu í Evrópufræðum frá Evrópuháskólanum í Brugge í Belgíu. Hann hefur verið stundakennari í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og flutt fyrirlestra um samrunaþróun Evrópu m.a. við Háskólann að Bifröst og er félagi í ReykjavíkurAkademíunni. Sem blaðamaður á Fréttablaðinu og áður á Morgunblaðinu hefur hann fylgzt náið með stjórnmálaþróun Evrópu um langt árabil og skrifað greinaflokka um ýmsar hliðar á samrunaþróuninni í álfunni.

Abstract:

Birgir Hermannsson

Birgir Hermannsson, fæddur 1963, hefur lokið BA- prófi í stjórnmálafræði og heimspeki frá Háskóla Íslands, MA-prófi í stjórnmálafræði frá New School for Social Research í New York og doktorsprófi í stjórnmálafræði frá Stokkhólmsháskóla. Doktorsritgerð hans, Understanding Nationalism. Studies in Icelandic Nationalism 1800-2000, var gefin út af Stokkhólmsháskóla 2005. Birgir kennir stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst og Háskóla Íslands.
Fyrirlestur:
Baráttan endalausa?

Eiríkur Bergmann Einarsson

Eiríkur Bergmann Einarsson er dósent við Háskólann á Bifröst og forstöðumaður Evrópufræðaseturs Háskólans á Bifröst. Eiríkur hefur BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, mastersgráðu í alþjóðastjórnmálum frá Háskólanum í Kaupmannahöfn. Hann stundar nú doktorsnám við Háskóla Íslands.
Eiríkur er fyrirlesari í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og hefur verið gestafyrirlesari við Háskólann í Lundi í Svíþjóð og College og Rieatvas í Litháen. Meðal síðustu rita Eiríks eru Opið land- staða Íslands í samfélagi þjóðanna (2007), Glapræði (skáldsaga, 2005), Evrópusamruninn og Ísland (2003) og Ísland í Evrópu (2001).
Meðal Evrópuverkefna sem hann hefur tekið þátt í eru ELSAGEN verkefnið í lífsiðfræði 2002 - 2004 og VMART verkefnið í upplýsingatækni 2001-2003, en bæði þessi verkefni voru styrkt af 5. rannsóknaráætlun ESB og í báðum verkefnunum var Eiríkur stjórnsýslulegur verkefnisstjóri.
E-mail: eirikur@bifrost.is
Web site: www.eirikur.bifrost.is
Fyrirlestur:
Árekstur skopmyndanna? Árekstur menningarheima? Fjölmiðlar, sjálfsvitund og orðræða í hnattvæddum heimi

Guðmundur Hálfdánarson

Guðmundur Hálfdánarson (1956) er með BA gráðu í sagnfræði og fornleifafræði frá háskólanum í Lundi og Háskóla Íslands, cand.mag. gráðu frá HÍ og meistara- og doktorsgráðu frá Cornell háskóla í Íþöku, New York fylki. Síðan 1991 hefur hann kennt sagnfræði við Háskóla Íslands, fyrst sem lektor en sem prófessor frá árinu 2000. Helstu sérsvið hans eru evrópsk hug- og félagssaga, en þó einkum saga þjóðernis og þjóðernisstefnu á Íslandi og kenningar um þjóðernisstefnu í Evrópu. Meðal síðustu rita hans eru Íslenska þjóðríkið - uppruni og endimörk (2001) og (með Henrik Jensen og Lennart Berntson) 4. bindi ritraðarinnar Tusen år i Europa (Kaupmannahöfn 2003 og Lundur 2004). Hann hefur ritstýrt bókunum Racial Discrimination and Ethniciy in European History (Písa, 2003), (með Ann-Katherine Isaacs) Nations and Nationalities in Historical Perspectives (Písa, 2001), og (með Steven Ellis og Ann-Katherine Isaacs) Citizenship in Historical Perspective (Písa, 2006). Hann er annar aðalstjórnandi rannsóknaröndvegisnetsins CLIOHRES, sem styrkt er af 6. rammaáætlun ESB.
Fyrirlestur:

Hallfríður Þórarinsdóttir

Hallfríður Þórarinsdóttir Ph.D , lauk doktorsprófi í mannfræði frá The New School for Social Research í New York árið 1999. Sérþekking hennar liggur á sviði, þjóðernishyggju, þjóðarímyndar, hnattvæðingar og málefna innflytjenda. Hallfríður er forstöðumaður MIRRA - Miðstöðvar innflytjendarannsókna ReykjavíkurAkdemíunni.

Lene Hansen

Lene Hansen er dósent í alþjóðasamskiptum við stjórnmálafræðideild Háskólans í Kaupmannahöfn. Rannsóknarsvið hennar liggur m.a. á sviði sjálfsvitundar og utanríkisstefnu, kynjafræði og alþjóðasamskiptum, umræðu Dana um Evrópusamrunann og viðbrögð vestrænna ríkja við Bosníustríðinu. Lene Hansen er einn af ritstjórum European Integration and National Identity: the Challenge of the Nordic States (Routledge 2002) og hún er höfundur bókarinnar Security as Practice: Discourse Analysis and the Bosnian War (Routledge, 2006).
Tenglar:

Abstract:

Liah Greenfield

Professor Greenfeld's current interests are the philosophy of social sciences, philosophy of culture, nationalism, modern society, and comparative civilizations. She has held appointments as John L. Loeb Associate Professor of Social Science at Harvard University, Visiting Associate Professor in the Department of Political Science at the Massachusetts Institute of Technology, Visiting Professor of the Ecole des Hautes Etudes en Sciences Sociales in Paris, and several times as Visiting Professor at the summer university of the law faculty at University of Fribourg, Switzerland. In 1984 she was awarded a Mellon Fellowship. She was a John M. Olin Research Fellow from 1987-1988, in 1989 and 1990 a member of the Institute for Advanced Studies in Princeton and in 1997/98 received the Woodrow Wilson Fellowship at the Smithsonian Institution in Washington, D.C. In 2004 she delivered the Gellner Lecture at the London School of Economics. Her books include Center: Ideas and Institutions (1988) (coedited with Michael Martin), Different Worlds: A Study in the Sociology of Taste, Choice, and Success in Art (1989), Nationalism: Five Roads to Modernity (1992), Nationalisme i Modernitat (1999), and The Spirit of Capitalism: Nationalism and Economic Growth (2001), for which she won the 2002 Donald Kagan Best Book in European History Prize. The first volume of her Essays on Culture should be published in 2006.
Professor Greenfeld's work has appeared in French, Hebrew, Portuguese, Russian, Catalan, and Slovenian. A Chinese translation of The Spirit of Capitalism was published in 2004. The Russian and Spanish translations of Nationalism are expected in 2005 and 2006 respectively. Her next project is a book on culture and proper approaches to its study.

Tengill:
Fyrirlestur:

Ole Wæver

Ole Wæver holds a Ph.D. (1997) and M.A. (1985) in political science from the University of Copenhagen). He was a visiting researcher at the Dept of Politics at the University of California 2005-2006 and is a professor if international relations at the Department of Political Sciense at the University of Copenhagen. 1996-1998 hel held a two year SSRC/MacArthur post-doc Fellowship in Peace and Security in a Chan¬ging World. One year visiting at University of California at Berkeley. He is the director of the Danish Ph.D School in political science and was the editor in chief 2002-2005 of the journal Politik. He is currently on the editorial board for Journal of Politics, International Studies Perspectives, Militært Tidsskrift, Cambridge Review of Internationa Affairs and IPS, International Political Sociology. He was elected to the Royal Danish Academy of Sciences and Letters in 2007.
Ole Wæver’s main research interests are: theories of international relations; conceptual history and IR; the concept of security; sociology of science/history of science; the conditions for IR theory beyond the West; theories of security (including securitization theory); European security; discourse analysis as foreign policy theory; the theory of regional security complexes; German national/state identities and foreign policy; early American history; nationalism and other identities in a security perspective; religion, secularism and security; Danish defence policy; identities and co-operation among the Nordic countries; region-building in the new Europe and especially around the Baltic Sea; how to teach theories of International Relations in a ‘post-international’ age.
Among his books are 1997: Iver B. Neumann and Ole Wæver (eds.) The Future of International Relations: Masters in the Making?, London: Routledge 1997 (Czech translation 2004; unofficial Farsi translation rumoured) 1998: Barry Buzan, Ole Wæver and Jaap de Wilde, Security: A New Framework for Analysis, Boulder CO: Lynne Rienner Publishers (Chinese translation 2004; Czech translation 2006)
2002: Lene Hansen and Ole Wæver (eds.), European Integration and National Identity: The Challenge of the Nordic States, London: Routledge. 2003: Barry Buzan and Ole Wæver, Regions and Powers: The Structure of International Security, Cambridge University Press (Chinese translation in prep). Has published more than 175 articles of which some appeared in international journals like Journal of Peace Research, International Affairs, Cooperation and Conflict, Jour¬nal of International Affairs, Journal of Common Market Studies, Review of International Studies, International Organization and Millennium.
Fyrirlestur:

Valdimar J. Halldórsson

Valdimar J. Halldórsson varð ráðinn staðarhaldari á Hrafnseyri og safnstjóri safns Jóns Sigurðssonar árið 2005. Hann lauk magistergráðu (Mag.art) í mannfræði frá Árósarháskóla í Danmörku 1992. Hann hefur gert vettvangsrannsóknir í Suður-Indlandi, Malawi og Kaupmannahöfn.
Fyrirlestur: